Traustur rekstur í Rangárþingi ytra
Rekstarafkoma sveitarfélagsins er mjög ánægjuleg fyrir íbúana og ekki síst fyrir okkur sem stöndum að framboði Á- listans.
Traustur rekstur í Rangárþingi ytra Read More »
Rekstarafkoma sveitarfélagsins er mjög ánægjuleg fyrir íbúana og ekki síst fyrir okkur sem stöndum að framboði Á- listans.
Traustur rekstur í Rangárþingi ytra Read More »
Jón G. Valgeirsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Rangárþings ytra. Jón er fæddur og uppalinn í Þverspyrnu í Hrunamannahreppi og er 54 ára. Hann er lögfræðingur að mennt og hefur verið starfandi sveitarstjóri á Suðurlandi síðustu 15 ár. Jón hefur því mikla reynslu af málefnum og stjórnsýslu sveitarfélaga, auk þess að hafa komið að og stýrt
Nýr sveitarstjóri ráðinn í Rangárþingi ytra Read More »
Eftirfarandi einstaklingar sóttu um stöðu sveitarstjóra Rangárþings ytra. Alls sóttu 25 einstaklingar um stöðuna en 5 drógu umsóknir sínar til baka.
Umsækjendur um stöðu sveitarstjóra í Rangárþingi ytra Read More »
Sveitarstjórn Rangárþings ytra fundaði í dag að Suðurlandsvegi 1-3 á Hellu og var það í fyrsta sinn sem sýnt er beint frá staðfundi sveitarstjórnar. Þetta eru tímamót og í samræmi við breyttar áherslur sem Á-listinn boðaði fyrir kosningar m.a. með opnari stjórnsýslu og betra aðgengi allra að henni.
Fyrsta beina útsendingin frá staðfundi sveitarstjórnar í Rangárþingi ytra Read More »
Staða sveitarstjóra Rangárþings ytra er laus til umsóknar. Leitað er að drífandi stjórnanda til að leiða áframhaldandi uppbyggingu í sveitarfélaginu. Umsóknarfrestur: 27.06.2022
Staða sveitarstjóra auglýst laus til umsóknar Read More »
Hér má sjá skipan í helstu embætti, nefndir og ráð fyrir Rangárþing ytra kjörtímabilið 2022-2026.
Nýjar nefndir og ráð í Rangárþingi ytra kjörtímabilið 2022-2026 Read More »
Í dag, fimmtudaginn 9. júní 2022, fór fram fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Rangárþingi ytra kjörtímabilið 2022-2026. Kosið var í helstu embætti, nefndir og ráð eins og venja er auk þess sem önnur mál, s.s. afgreiðslumál, innsend erindi og frumkvæðismál framboða voru afgreidd.
Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar 2022-2026 Read More »
Á fyrsta fundi sveitarstjórnar næsta fimmtudag verður lögð fram tillaga um að sýna beint frá sveitarstjórnarfundum. Einnig verður sett á fót nýtt fundarform sem gerir ráð fyrir því að sá sem hefur orðið hverju sinni mæli úr ræðupúlti. Þannig verði fundirnir skilvirkari og faglegri auk þess sem áhorfendur heyra betur í þeim sem tala hverju
Beinar útsendingar – Bætt stjórnsýsla Read More »
Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar hefur nú verið boðaður og verður hann haldinn fimmtudaginn 9. Júní kl. 08.15. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins en m.a. erum við með til umfjöllunar tillögu um að leggja af stað í ráðningarferli á nýjum sveitarstjóra þar sem öllum gefst kostur á að sækja um. Einnig liggur fyrir fundinum tillaga um að skipa í byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu. Að lokum erum við einnig með tillögu um að leggja til að fundir sveitarstjórnar verði sendir út í beinni útsendingu. Þessi málefni eru öll í samræmi við breyttar áherslur okkar í þessum málaflokkum. Skemmtilegir tímar framundan í Rangárþingi ytra!
Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar – Fundarboð Read More »
Í frétt á mbl.is um nýja skýrslu Katrínar Jakobsdóttur um tekjur af nýtingu þjóðlendna kemur m.a. fram að hartnær 89% aðspurðra sveitarfélaga svöruðu fyrirspurn Forsætisráðuneytisins eða 34 sveitarfélög. Einungis fjögur sveitarfélög svöruðu ekki fyrirspurninni og var Rangárþing ytra eitt þeirra. Óskað var eftir þessum upplýsingum í byrjun árs 2022. Fréttin er hér fyrir neðan: Tekjur
Rangárþing ytra svarar ekki fyrirspurn frá forsætisráðuneytinu Read More »
Við höfum fengið spurningar um hver staðan sé núna eftir kosningar og hvað sé framundan. Staðan akkúrat núna er þannig að ennþá er “gamla” sveitarstjórnin við störf og verður síðasti fundur hennar í næstu viku. Nýkjörin sveitarstjórn tekur ekki til starfa fyrr en fimmtán dögum eftir kjördag, sem er þá 29. maí næstkomandi. Þá fyrst
Nú þegar stutt er til kosninga langar mig til þess að þakka íbúum Rangárþings ytra fyrir hversu vel hefur verið tekið á móti frambjóðendum Á listans, en hann er framboð áhugafólks um sveitarstjórnarmál. Eitt það helsta sem fólk hefur haft skoðanir á er ráðning nýs sveitarstjóra. Stefna Á listans er að auglýsa eftir faglegum sveitastjóra
Breytum til og verum fagleg Read More »
Á-listinn, sem er listi íbúa og óháður flokkapólitík, er nú að bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í fjórða sinn í Rangárþingi ytra. Listinn fékk þrjá fulltrúa kjörna í sveitarstjórn í síðustu kosningum, starfar því í minnihluta sveitarstjórnar, og er ég að klára núverandi kjörtímabil sem oddviti listans. Ég er afar þakklát fyrir það traust sem
Við getum gert betur í Rangárþingi ytra! Read More »
Fulltrúar Á-lista í Rangárþingi ytra báru upp tillögu á fundi sveitarstjórnar þann 8. október síðastliðinn um að hefja beinar útsendingar frá sveitarstjórnarfundum um næstu áramót. Tilgangur tillögunnar var að færa stjórnsýsluna nær íbúum þannig að þeir geti horft og hlustað hvar sem er í rauntíma. Rangárþing ytra lagði nýlega út í tugi milljóna kostnað við
Falleinkunn í Rangárþingi ytra Read More »
Minnihlutinn í Á-listanum í Rangárþingi ytra vill að Drífu Hjartardóttur, sveitarstjóra, verði vikið tímabundið frá störfum á meðan rannsökuð er ástæða uppsagnar starfsmanns á skrifstofu sveitarfélagsins. Tillagan minnihlutans var sett fram vegna bréfs sem barst sveitarstjórn frá fimm starfsmönnum á skrifstofu Rangárþings ytra vegna uppsagnar starfsmanns á skrifstofunni. Starfsmaðurinn er varafulltrúi Á-listans í hreppsnefndinni og
Á-listinn vill víkja Drífu frá störfum Read More »
Við undirritaðir búum á Hellu og sitjum í sveitarstjórn Rangárþings ytra fyrir Á-listann. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2010 hlaut Á-listinn yfirburða kosningu og fékk 494 atkvæði. D-listanum var hafnað og fékk hann 360 atkvæði. Þau sorglegu tíðindi gerðust nú nýverið að ein úr okkar fjögurra manna hópi í meirihluta ákveður að skipta um lið og
Traðkað á lýðræðinu í Rangárþingi ytra Read More »
Þann 18. nóvember 2010 lagði Á-listinn fram tillögu á fundi hreppsráðs um að opna fyrir hugmyndagátt á heimasíðu sveitarfélagsins. 12. Tillaga frá Á-lista um hugmyndagátt á heimasíðu Rangárþings ytra; mótt. 16. nóv. 2010.Tillaga um að opnaður verði vettvangur á heimasíðu Rangárþings ytra þar sem íbúar og velunnarar sveitarfélagsins geta varpað fram hugmyndum sínum eða komið
Á-listinn opnar fyrir hugmyndagátt Read More »
9. Ráðningarsamningur sveitarstjóra: Undirritaður ráðningarsamningur við Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóra, lagður fram. Sveitarstjórn staðfestir framlagaðan ráðningarsamning. Samþykkt samhljóða.
Skrifað undir ráðningarsamning við faglega ráðinn sveitarstjóra Read More »
Svo var bókað á fundi sveitarstjórnar þann 20. júlí 2010: Tillaga um að oddvita verði falið að ganga frá ráðningarsamningi við Gunnstein R. Ómarsson á grundvelli upplýsinga sem liggja fyrir fundinum. Fram kom að Gunnsteinn hefur störf 1. september nk. Samþykkt samhljóða. Guðfinnu Þorvaldsdóttur er falið að gegna starfi sveitarstjóra fram til 1. september nk.
Tillaga – Ráðning sveitarstjóra Read More »
Svo var bókað 14. júní 2010 á fyrsta fundi sveitarstjórnar: Sveitarstjórn vill opna stjórnsýsluna betur fyrir íbúum með því að efla heimasíðu sveitarfélagsins með því markmiði að auglýsa sveitarfélagið og gera upplýsingar um stjórnsýsluna aðgengilegri fyrir íbúa. Sveitarstjórn mun kappkosta að upplýsa íbúa um það sem fram fer í stjórnsýslunni svo sem lög leyfa, því
Tillaga – Heimasíða sveitarfélagsins endurnýjuð Read More »