Tillaga

Frístundastyrkir fyrir börn og unglinga í Rangárþingi ytra!

Tilgangur frístundastyrksins er fyrst og fremst að öll börn og unglingar í Rangárþingi ytra geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum. Rannsóknir sýna einnig að þátttaka barna og unglinga í skipulögðu frístundastarfi, undir stjórn ábyrgs leiðbeinanda, hefur forvarnargildi og veitir þeim líkamlega og andlega vellíðan.

Frístundastyrkir fyrir börn og unglinga í Rangárþingi ytra! Read More »

Fundur á Hellu með forstjóra Landsvirkjunar

Ein af þeim hugmyndum sem fulltrúar Á-listans viðruðu á fundinum var hvort að ávinningur beggja aðila gæti verið fólginn í að fyrirtækið setji upp starfsstöðvar í sveitarfélaginu í tengslum við fyrirhugaðar framkvæmdir, en það er í samræmi við áherslur Á-listans sem komu fram í aðdraganda kosninga. Þessari hugmynd var vel tekið af fulltrúum Landsvirkjunar og verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður.

Fundur á Hellu með forstjóra Landsvirkjunar Read More »

Hjólabrettasvæði í uppsetningu á Hellu

Eins og sumir hafa nú þegar tekið eftir er verið að setja upp hjólabrettasvæði á afmörkuðu svæði á bílastæði við sparkvöllinn sunnan við íþróttahúsið á Hellu. Takmarkið með þessari aðgerð er að koma búnaði sem hefur verið keyptur í hjólabrettagarðinn í virkni sem fyrst með hagkvæmum og skilvirkum hætti. Þessi staðsetning er hugsuð til bráðabirgða en

Hjólabrettasvæði í uppsetningu á Hellu Read More »

Rekstur frystihólfa í Þykkvabæ heldur áfram

Svohljóðandi var bókað á fundi Byggðarráðs 18. júlí 2022: ” Í fjárhagsáætlun 2022-2025 var gert ráð fyrir að rekstri frystihólfa væri hætt frá og meðhausti 2022 og var lagt upp með að notendum yrði kynnt fyrirhuguð lokun í upphafi árs2022. Í ljósi þess að sú kynning hefur ekki farið fram þá verður rekstri frystihólfannahaldið áfram.

Rekstur frystihólfa í Þykkvabæ heldur áfram Read More »

Tillaga Á-lista um gjaldfrjáls mötuneyti

Fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra 21. júní 2018 Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að mötuneyti verði gjaldfrjáls fyrir grunnskólanemendur sveitarfélagsins frá og með næstu áramótum. Margrét Harpa GuðsteinsdóttirSteindór TómassonYngvi Harðarson Tillögunni vísað til byggðarráðs til frekari greiningar og afgreiðslu frestað til næsta fundar sveitarstjórnar. Samþykkt samhljóða. Tilvísun: https://www.ry.is/is/stjornsysla/stjornsysla/fundargerdir/sveitarstjorn-rangarthings-ytra/517 Fundur sveitarstjórnar 12. desember 2019

Tillaga Á-lista um gjaldfrjáls mötuneyti Read More »

Tillaga Á-lista – Móttökuáætlun fyrir nýja íbúa í Rangárþingi ytra

Á fundi sveitarstjórnar þann 10. júní 2015 lögðu fulltrúa Á-lista fram tillögu um að gerð yrði móttökuáætlun fyrir nýja íbúa í Rangárþingi ytra og útbúið kynningarefni m.a. um hvað sveitarfélagið hefur uppá að bjóða, bæði í þjónustu sem og félagsstarfi. Sjá hér undir lið nr. 5: https://www.ry.is/is/stjornsysla/stjornsysla/fundargerdir/sveitarstjorn-rangarthings-ytra/110 Tillagan var samþykkt samhljóða og sveitarstjóra falið að

Tillaga Á-lista – Móttökuáætlun fyrir nýja íbúa í Rangárþingi ytra Read More »

Tillaga – Fjölskyldugarður á Hellu

12.Tillaga Á-lista um undirbúning að gerð Fjölskyldugarðs á Hellu. Á-listinn leggur til að hafinn verði undirbúningur að stofnun fjölskyldugarðs í líkingu við Raggagarð á Súðavík (raggagardur.is). Kannaður verði áhugi íbúa, félagasamtaka, fyrirtækja og skóla á þátttöku í verkefninu. Tillagan er samþykkt og er formanni íþróttanefndar og formanni atvinnumálanefndar falið að vinna að verkefninu í samráði

Tillaga – Fjölskyldugarður á Hellu Read More »

Tillaga – Deiliskipulag á gaddstöðum

11. Tillaga Á-lista; Deiliskipulag á Gaddstöðum. Ingvar Pétur Guðbjörnsson vekur athygli á hugsanlegu vanhæfi sínu til afgreiðslu málsins og víkur af fundi. Lagt er til að unnið verði að deiliskipulagi á Gaddstaðaflötum til þess að hægt sé að nýta alla möguleika svæðisins sem best. Greinargerð: Gera þarf ráð fyrir útivistarsvæði  fyrir íbúa, hesthúsabyggð og skapa

Tillaga – Deiliskipulag á gaddstöðum Read More »

Á-listinn opnar fyrir hugmyndagátt

Þann 18. nóvember 2010 lagði Á-listinn fram tillögu á fundi hreppsráðs um að opna fyrir hugmyndagátt á heimasíðu sveitarfélagsins. 12. Tillaga frá Á-lista um hugmyndagátt á heimasíðu Rangárþings ytra; mótt. 16. nóv. 2010.Tillaga um að opnaður verði vettvangur á heimasíðu Rangárþings ytra þar sem íbúar og velunnarar sveitarfélagsins geta varpað fram hugmyndum sínum eða komið

Á-listinn opnar fyrir hugmyndagátt Read More »

Tillaga – Ráðning sveitarstjóra

Svo var bókað á fundi sveitarstjórnar þann 20. júlí 2010: Tillaga um að oddvita verði falið að ganga frá ráðningarsamningi við Gunnstein R. Ómarsson á grundvelli upplýsinga sem liggja fyrir fundinum.  Fram kom að Gunnsteinn hefur störf 1. september nk. Samþykkt samhljóða. Guðfinnu Þorvaldsdóttur er falið að gegna starfi sveitarstjóra fram til 1. september nk. 

Tillaga – Ráðning sveitarstjóra Read More »