Engin tilboð bárust í 1. áfanga skólabyggingar á Hellu
Þann 22.4.2022 var auglýst á útboðsvefnum og á heimasíðu Rangárþings ytra útboðið “1. áfangi uppbyggingar skólasvæðisins á Hellu viðbygging við Grunnskólann”. Boðað var til opnunarfundar að Suðurlandsvegi 1 þriðjudaginn 10. maí kl. 10.00 en engin tilboð bárust. Í ljósi þeirrar niðurstöðu lagði sveitastjórn til að brjóta niður verkefnið eftir fagsviðum og leita tilboða meðal verktaka […]
Engin tilboð bárust í 1. áfanga skólabyggingar á Hellu Read More »