Hver er staðan?
Við höfum fengið spurningar um hver staðan sé núna eftir kosningar og hvað sé framundan. Staðan akkúrat núna er þannig að ennþá er “gamla” sveitarstjórnin við störf og verður síðasti fundur hennar í næstu viku. Nýkjörin sveitarstjórn tekur ekki til starfa fyrr en fimmtán dögum eftir kjördag, sem er þá 29. maí næstkomandi. Þá fyrst […]